Meiraprófsnámskeið í samstarfi Ökulands og Visku. Ökuland á Selfossi hefur samþykkt að kenna meira prófið til Eyja. Kennslufyrirkomulagi er þannig háttað að bóklegi þátturinn er kenndur í fjarkennslu. Skyndihjálpin er kennd hér í húsnæði Visku og verklegi þátturinn verður kenndur í Eyjum eða Selfossi en það er háð fjölda þátttakenda. Frekari upplýsingar er að finna inn á síðu Ökulands og skráning fer einnig fram þar.

Flokkur: Fréttir