Örnefni í eyjum
Lýsing: „Landslag yrði lítils virði ef það héti ekki neitt“
Örnefni í Vestmannaeyjum. Viska býður upp á námskeið þar
sem farið verður yfir örnefni í Vestmannaeyjum, staðsetningu þeirra og söguna á bak við þau.
Tími: Í mars, þriðjudaga og fimmtudaga.
Þátttakendur mæta í fjögur skipti, tvær klukkustundir í senn.
Verð: Þátttakendum að kostnaðarlausu en
skráningar er krafist.
Leiðbeinandi: Ólafur Týr Guðjónsson,
framhaldsskólakennari
Skráning í síma 488-0100 eða senda á sb@setur.is