Nú er búið að uppfæra heimasíðu Visku og öll námskeið vetrarins komin inn.
Það má benda á nýjung hjá okkur en undir hverju námskeiði er kominn linkur fyrir skráningu á námskeiðið – aðeins þarf að fylla út upplýsingar á umsókninni og “sækja um”
En að sjálfsögðu má alltaf hafa samband við okkur í síma 481-1950 eða 481-1111 eða í gegnum tölvupóst: viska@eyjar.is og ester@setur.is