Náms- og starfsráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir

 Náms- og starfsráðgjöf fyrir fólk á vinnumarkaði.

Náms- og starfsráðgjafi Visku heimsækir vinnustaði og heldur stuttar kynningar um þá ráðgjöf sem er í boði án endurgjalds.  Markmiðið er að hvetja fólk til að huga að starfsferli sínum og þeim möguleikum sem eru til staðar varðandi símenntun.  Boðið er upp á einstaklingsviðtöl við ráðgjafann í kjölfar kynnningar og fara þau fram í fullum trúnaði.