Símenntun nýrra kynslóða
Dagskránna í heild sinni má sjá hér að neðan:
09:00-09:10 Símenntun nýrra kynslóða
Eyjólfur Sturlaugsson, formaður Kvasis, samtaka fræðslu- og símenntunarmiðstöðva
09.10-09.25 Decoding Generation Z and Alpha: How to Convert Generalisations into
Actionable Insights
Eveline van Gaal, ráðgjafi í stafrænni stefnumótun, 1508 í Kaupmannahöfn
09:25-09:30 Ný hæfni – Örfyrirlestur 1:
Vaxa – Lóðréttur landbúnaður, Andri Björn Gunnarsson, CEO
09:30-09:35 Ný hæfni – Örfyrirlestur 2:
Parity Games, María Guðmundsdóttir, CEO
09:35-09:40 Umræður: Sólveig Hildur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis.
Valgerður Guðjónsdóttir, forstöðumaður Visku.
Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóra nýsköpunar, samfélagsábyrgðar og fjárfestatengsla hjá Brim.
Tinni Kári Jóhannesson, ráðningarstjóri og ráðgjafi Góðra samskipta.
09:40-09.55 Öflug framlína – verslunarfólkið okkar til framtíðar
Gunnur Líf Gunnarsdóttir, Samkaup (Menntasproti Atvinnulífsins)
09:55-10:10 Vá, risa tækifæri!
Tryggvi Hjaltason, CCP
10:10-10:15 Ný hæfni – Örfyrirlestur 3:
Ferðamálastofa, Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri stafrænnar þróunar
10:15-10:20 Ný hæfni – Örfyrirlestur 4:
Jon from Iceland, Jón Ragnar Jónsson
10:20-10:25 Umræður
10:25-10:40 Er hægt að kenna sjálfbærni?
Bjarni Herrera, Circular Solutions / KPMG / HR
10:40-10:55 The 21st century calls for Hearty learning
Kristian Simsarian, PhD, California College of the Arts áður yfirmaður hjá IDEO
10:55-11:00 Umræður