Microsoft Teams og OneDrive
Haustönn 2020
Á þessu námskeiði er farið yfir bæði Teams og OneDrive frá Microsoft en þau vinna náið saman og varla hægt að nota annað án þess að komast í kynni við hitt á einhverjum tíma. Byrjað er að fara yfir OneDrive en þar kynnumst við hvernig skýjalausnir halda utan um gögnin og hvar við getum nálgast þau. Með Teams fáum við tækifæri að nýta okkur þessa frábæru lausn til samskipta og sækjum gögn frá t.d. OneDrive.