Skrifstofuskólinn 2 – Haust 2021
Haustönn 2021
Vilt þú styrkja þig á vinnumarkaði?
Þá gæti Skrifstofuskólinn 2 verið það sem þú ert að leita að!
✅ Sterkari staða á vinnumarkaði
✅ Aukin færni við störf á nútímaskrifstofu
✅ Áhersla á verkefnavinnu
✅ Engin lokapróf
✅ Niðurgreitt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins