Lýsing
FYRIRKOMULAG
Námskeiðið er haldið hjá Visku fös. 19. mars kl. 18:00-22:00, lau. 20. mars kl. 10:00-14:00 og sun. 21. mars l kl. 10:00-14:00 (alls 12 klst.) Auglýstur tími getur breyst vegna sóttvarna.
NÁMSKEIÐSLÝSING
Fös. 19. mars kl. 18:00-22:00: Hópurinn er hristur saman og hrist upp í honum með skapandi upphitunaræfingum. Stuttir textar skrifaðir sem leggja grunninn að vinnu næsta daga.
Lau. 20. mars kl. 10:00-14:00: Persónusköpun og sjónarhóll sögumanns. Ólík nálgun höfunda skoðuð.
Sun. 21. mars: Samtöl og uppbygging frásagnar. Þátttakendur skrifa stutta sögu eða leggja grunn að lengri sögu.
KENNSLUMARKMIÐ
- að þátttakendur fái að glíma við persónusköpun og uppbyggingu skáldverks.
- að færni þeirra við ritun skáldskapar aukist
- að þátttakendum finnist þau hafa eflst og styrkst að námskeiði loknu.
- að lesupplifun dýpki.
VERÐ: 35.000:-
SKRÁNING HJÁ VISKU