Lýsing
Ráðgjöfin er ókeypis fyrir einstaklinga og þar er aðstoðað við að
- Finna upplýsingar um nám og störf
- Kanna áhugasvið og færni – áhugasviðspróf í boði
- Skoða möguleika á námi og starfi
- Setja sér markmið
- Setja upp ferilskrá
- Taka ákvarðanir um nám og störf
- Takast á við hindranir
- Takast á við prófkvíða
- Takast á við persónuleg málefni
- Takast á við námsörðugleika (eins og lesblindu og fl)
- Tileinka sér árangursrík vinnubrögð í námi
- Undirbúa sig undir háskólanám
- Vinna færnimöppu
- Meta færni og reynslu í atvinnulífinu fyrir nám
Hægt er að bóka viðtal og fá nánari upplýsinga um þjónustuna hjá Sólrúnu Bergþórsdóttur námsog starfsráðgjafa í síma 4880116 / 8667837 eða
með tölvupósti á solrunb@eyjar.is