Lýsing
Haldið í húsnæði Visku að Ægisgötu 2 gömlu Fiskiðjunni á annarri hæð.
Þriðjudaginn 12. janúar og fimmtudaginn 14. janúar klukkan 14:00
Nauðsynlegt er að skrá sig í síma 4880100 eða á viska@viskave.is og taka fram hvor dagurinn er valinn. Vegna fjöldatakmarkana vegna Covid geta einungis 10 manns verið í einu og nauðsynlegt að fólk hafi skráð sig til þátttöku svo hægt sé að halda utan um það.
Nafn og kennitala þarf að koma fram við skráningu.