Lýsing
Kennsla fer fram í Visku og jafnvel á Zoom eftir þörfum.
Tími: mánudaga og miðvikudaga frá 17:30-19:00
Verð: 32.000 kr
Leiðbeinandi: Svana Björk Kolbeinsdóttir
Nous parlons français! Við tölum frönsku! Námskeiðið er ætlað byrjendum í frönsku. Grunnorðaforði er byggður upp og áhersla er lögð á að í lok námskeiðs geti þáttakendur skilið og talað um efni sem tengjast þeim sjálfum og átt í einföldum samræðum á tungumálinu. Farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði, s.s. nútíð sagna, greini, kyn, tölur og persónu- og spurnarfornöfn.
Kennsla fer fram í Visku og jafnvel á Zoom eftir þörfum.
Tími: mánudaga og miðvikudaga frá 17:30-19:00
Verð: 32.000 kr
Leiðbeinandi: Svana Björk Kolbeinsdóttir