Lýsing
Farið verður yfir mögulegar orsakir kulnunar, streitu og örmögnunar. Farið verður yfir forgangsröðun verkefna, tímastjórnun og hvaða markmið þátttakendur vilja vinna að og ná. Skoðað
verður hvernig hugsanaháttur, eigin fordómar og samfélagslegar breytingar hafa áhrif á hvernig við þolum álag og upplifum streitu.
Leiðbeinandi: Dóra Björk Gunnarsdóttir
Verð: 12.000 kr
Tími: 8 klst.
Dagsetning og staður: Þegar næg þátttaka næst. Staðkennsla/fjarkennsla
*ATH: Félagsmenn í Drífanda og Stavey geta sótt þetta námskeið sér að kostnaðarlausu!
Skráning er hjá Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja í síma 488 0100 og hjá viska@viskave.is.