Lýsing
Farið verður í uppsetningu á einföldu heimilisbókhaldi í excel, ýmis fjármálaforrit og aðferðir skoðaðar út frá kostum og göllum og hvað getur hentað hverjum og einum.
Leiðbeinandi: Thelma Hrund Kristjánsdóttir
Verð: 15.000 kr
Tími: 8 klst.
Dagsetning og staður: Þegar næg þátttaka næst. Staðkennsla/fjarkennsla
*ATH: Félagsmenn í Drífanda og Stavey geta sótt þetta námskeið sér að kostnaðarlausu!
Skráning er hjá Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja í síma 488 0100 og hjá viska@viskave.is.