Lýsing
Skráning hér: bit.ly/okuland
5 dagsetningar í boði:
23. nóv. /24. nóv. /25. nóv. /26. nóv. /27. nóv.
Alla dagana kl 09 – 16
Lengd: 7 klukkutímar – fæst metið til endurmenntunar.
Staðsetning: Álfhella 221 Hafnarfjörður
Ökutæki: 2 hópferðabílar
Fjöldi á námskeiði: 12 þátttakendur
Leiðbeinendur: Uwe Beyer og Guðni Sveinn Theodórsson, akstursþjálfarar hjá EvoBus ( Mercedes-Benz / Setra )
Námskeiðsgjald á þátttakenda: 45.000.-
Krafa um ökuréttindi: D ökuréttindaflokkur
Framkvæmd námskeiðs:
Námskeiðið fer fram á lokuðu akstursöryggissvæði.
Eingöngu verða verklegar æfingar og þátttakendur koma til með að skiptast á að aka en einnig verður hægt að fylgjast með.
Dagskrá:
09:00 Upphaf námskeiðs, upphitun.
09:30 – 11:45 Réttar stillingar á stjórntækjum, léttar akstursæfingar, svigakstur, þröngar beygjur, bakkæfingar.
11:45 – 12:30 Bremsuæfingar á 50 km/klst.
12:30 – 13:30 Hádegisverður.
13:30 – 14:30 Samanburður á nauðhemlun á 30 / 50 / 70 km/klst.
14:30 – 15:30 Sveigt framhjá hindrun – æfingar
15:30 – 16:00 Samantekt og umræður
16:00 Námskeiðslok.
*ATH: Félagsmenn í Drífanda og Stavey geta sótt þetta námskeið sér að kostnaðarlausu!
Skráning er hjá Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja í síma 488 0100 og hjá viska@viskave.is.