Háskólabrúin hefur útskrifað yfir 700 nemendur síðan skólinn var stofnaður 2007 og lang flestir þeirra sem hafa útskrifast hafa haldið áfram í háskólanám. Margir hverjir hafa komið í Háskólabrú eftir langa fjarveru frá námi eða sem brottfallsnemendur, meðal annars í gegnum símenntunarmiðstöðvarnar. Við erum núna að taka við nemendum í fjarnám Háskólabrúar sem hefst í janúar 2013.
Nánar á http://www.keilir.net/haskolabru/nam/frettir/ny-taekifaeri-til-nams