Þann 25 janúar síðastliðinn fékk Viska gæðavottun EQM
Viska hefur hlotið gæðavottun EQM. Með gæðavottun EQM er staðfest að starfsemin stenst evrópskar kröfur um gæði fræðslustarfsemi. Viska hefur unnið að því sl. ár að hljóta þessa vottun og nú hafa allar Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar á landinu sem eru í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hlotið þessa vottun. Það var Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri FA sem…