17 útskrifuðust úr Skrifstofuskólanum
Valgerður Guðjónsdóttir forstöðumaður Visku, segir hópinn í Skrifstofuskólanum, sem nú lauk nýverið, hafa verið fjölbreyttan og námið hafa gengið vel. „Þetta voru 15 konur og 2 karlar með ólíkan bakgrunn á öllum aldri.“ Valgerður segir megin markmið námsins hafa verið að námsmaðurinn efldi sjálfstraust sitt og öryggi til faglegra starfa á skrifstofu. Með náminu gátu þau aukið færni sína til að vinna störf á nútímaskrifstofu. Einnig…