Menntastoðir hjá VISKU
Viska mun bjóða upp á Menntastoðir á vorönn og haustönn 2013 Menntastoðir eru krefjandi nám fyrir einstaklinga, 23 ára og eldri. Nám í Menntastoðum er unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Keili. Nemendur sem ljúka námi í Menntastoðum eiga kost á því að sækja um nám í Háskólabrú Keilis eða í frumgreiningadeild H.R. og Bifrastar.…