Endurmenntun atvinnubílstjóra
Hverjir þurfa að sækja endurmenntun? Bílstjóri sem ekur stórri bifreið í ökuréttindaflokki D1 og D til farþegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni skal sækja 35 kennslustunda endurmenntun á 5 ára fresti. Þeir bílstjórar sem fengið hafa réttindi sín fyrir 10. september 2013 þurftu að klára endurmenntun fyrir 10.…