Viltu glæða líf þitt og fylla það töfrum og gleði. Þann 22. október mun Berglind Guðmundsdóttir eigandi GRGS halda fyrirlestur fyrir alla þá sem hafa áhuga á að bjóða ævintýrum inn í sitt líf.
Markmiðið er að veita ykkur innblástur og gefa ykkur tæki og tól til að gera lífið skemmtilegra. Lagt er áherslu á notalega og persónulega stund.
Prosecco og snarl á boðstólnum.
Kennari er : Berglind Guðmundsdóttir
Tímin : 22. október
Lengd : 3 klukkustundir ( 1 skipti )
Staður : Ægisgata 2
Verð : 3000 kr.
Skáning í síma 488-0100 eða senda á sb@setur.is