Að8sig
Lýsing:
Ertu komin/n yfir fimmtugt? Er ástæða
til að staldra við og skoða hvaða möguleika
framtíðin ber í skauti sér? Námskeiðinu er ætlað
að styðja þá sem finna hjá sér þörf eða löngun
til að vega og meta styrkleika sína og langanir,
með það fyrir augum að þátttakendur skoði
markmið sín og íhugi næstu skref.
Námskeiðið er ætlað aldurshópnum 50+
Umsagnir:
“Þetta námskeið kom mér til að hugsa um að
lífið getur verið skemmtilegt og breytilegt eftir
vinnu. Sérstaklega með því að 8 sig á hvernig
maður vill hafa restina af lífinu. Helga hélt vel
utan um námskeiðið og gaf góðan tíma fyrir
umræður”
“Ótrúlega skemmtilegt, tíminn leið ótrúlega
fljótt og manni leiddist aldrei. Efnið mjög vel
unnið og Helga kemur því vel frá sér, skýr, mjög
gefandi og gerir námsefnið skemmtilegt”.
Tími: 29. og 30. mars. 9 klst í heildina.
Verð: 18.000 kr.
Leiðbeinandi: Helga Tryggva, náms- og starfsráðgjafi og Eyjakona sem tilheyrir hópnum 50+
Skáning í síma 488-0100 eða senda á sb@setur.is