Sörubakstur með Sigrúnu Ellu
Sörubakstur með Sigrúnu Ellu Sörubakstur er oft ómissandi hluti af fjölskylduhefðum jóla en þykir heldur flókinn og fylgir honum oft mikil vinna. Sigrún Ella Sigurðardóttir útskrifaðist sem konditor frá Zealand Buisness Collage í Ringsted, Danmörku árið 2017 og sem súkkulaðigerðarmeistari (e. chocolatier) frá Kold Collage í Óðinsvé, Danmörku árið 2019. Hún mun fara í gegnum…