Kulnun og bjargráð
Kulnun og bjargráð kvenna ( karlar líka velkomnir ) Síðdegisfyrirlestur Fimmtudaginn 31. október, mun Sirrý Arnardóttir flytja síðdegisfyrirlestur um viðtalsbók sína Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný. Í bókinni ræðir Sirrý við konur sem hafa kiknað undan álagi – „klesst á vegg“ – en náð bata aftur. Meðal annars spyr hún hvað hafi valdið þessu…