Grunnmenntaskólinn – Ný tækifæri
Grunnmenntaskólinn – Ný tækifæri. Ert þú með stutta skólagöngu að baki eða viltu byrja aftur í skóla? Grunnmenntaskólinn er tilvalin leið fyrir þá sem vilja koma sér aftur af stað í námi eftir hlé. Grunnmenntaskólinn er 300 kennslustunda nám kennt á tveimur önnum og ætlað fólki sem er 18 ára og eldra. Lögð er…