Mat- og kryddjurtanámskeið
Námskeið í ræktun mat- og kryddjurta í heimilisgörðum. Flott námskeið þar sem rætt er um helstu einkenni lífrænnar ræktunar, jarðveginn, áburðarefni og safnhauginn. Einnig um mismunandi skipulag og undirbúning matjurtabeðanna. Síðan fjallað um einstakar grænmetistegundir og kryddjurtir. Námskeiðið fer að mestu leyti fram með fyrirlestri en þó verða einnig sýnd handtökin við sáningu og dreifsetningu.…