Lærðu að tálga fugla og fígúrur.
Lærðu að tálga fugla og fígúrur. Stutt námskeið sem gefur miklar upplýsingar og þróaða tækni með nettum hnífum og útskurðarjárnum. Farið verður í grunninn á anatomiu fugla og fólks og hvernig hnífurinn getur náldast viðfangsefni sitt. Gert er ráð fyrir að þátttakendur hafi grunnþekkingu á tálgun til að geta farið beint í þrívíddartæknina. Þeir sem…