Geðheilbrigði og Næring.
Elísa og Margrét Lára eru systur sem hafa lagt metnað sinn í að mennta sig samhliða knattspyrnuferlinum, sem og að stofna fjölskyldur. Báðar hafa þær orðið fyrir hindrunum á ferlinum sem hefur leitt til mikils áhuga bæði á næringu og geðheilbrigði. Elísa kláraði BS gráðu í næringarfræði og MS gráðu í matvælafræðum og stundar nú…